9.5.2009 | 18:29
Augnskoðun
Í gær fórum við í augnskoðun með Kviku því það vottorð rennur jú út eftir 18 mánuði. Því þarf að láta augnskoða aftur til að hún sé með öll próf gild ef hún verður hvolpafull. Dísin fékk bestu einkun úr skoðuninni, algerlega laus við alla augnsjúkdóma!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.